Tönn eða tá

Almannatryggingarnar taka meiri þátt í greiðslu fyrir brotna tá en tönn. 

Þetta er með ólíkindum, mikið um óréttlæti í velferðakerfinu sem þarf að taka á! 

Skrýtið að hér á landi skuli almannatryggingakerfið taka svona illa á tannviðgerðum og tannréttingum, sérstaklega vegna barna. 

Á 21. öldinni er tannheilsa barna, á velferðalandinu Íslandi, ennþá undir því komin hvort foreldrar séu virkilega vel staddir fjárhagslega eða sem því miður er stundum, hafi áhuga á að viðhalda tönnum barna sinna. Mér skilst að í Danmörku og víðar sé þetta alfarið inn í almannatryggingum, frítt fyrir börnin. Hvernig viljum við hafa þetta hér?


mbl.is Óvíst hvernig nýtt teymi bætir stöðu barna með skarð í gómi eða vör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband