Bankarnir hlaða undir sig!

Hvar er skjaldborgin um heimilin?

Jú hún brennur á meðan verið er að byggja mörgum sinnum of stórt tónlistarhús.

Eiga þeir sem missa húsnæðið athvarf í heldri manna herbergjum Hörpu?

Greinilega engar afskriftir fyrir þá sem eiga bara íbúð og bíl, fólkið sem vinnur fyrir sínum launum sjálft.

Í augum þeirra sem stjórna aðgerðum er það sjálfsagt að almenningur sem ekki tók þátt í braskinu hafi það bara ,,heilvíti passlega skítt" næstu 20 árin. Svona þangað til næsta kynslóð fer í útrás með aðra ,,tæra snilld".


mbl.is Hafa yfirtekið 575 íbúðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Þingmenn þurfa ekki að hafa áhyggjur af sínu. Sjúga spenann á þjóðinni og senda þúsundir íslendinga út í kuldann.

Rúnar Þór Þórarinsson, 12.12.2009 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband