Hótel, barir, leikhús og búðir

Það hefur alveg gleymst að nefna hvað Íslendingar hafa verið duglegir að styrkja Breska ferðaþjónustu og verslun, síðustu áratugina.

Við hoppuðum yfir hvenær sem tækifæri gafst og eyddum þar ómældu fé. Það væri gaman að vita hvort það hefur verið tekið saman af hagstofunni eða einhverum, hvað þetta hefur skilað Bretum miklu.

Ég hugsa að hótelin sakni okkar, að ég tali nú ekki um verslanirnar. 

Það ætti að gera frétt um það hvað þessir aðilar eru að verða af miklum tekjum í dag.


mbl.is Bretland sömu leið og Ísland?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ekki förum við London að versla á næstu árum svo mikið er víst! Og þá varla fyrr en þeir hafa beðið okkur afsökunar. Við þykjum kannski ekki stór hópur en vonandi munar þá um okkur, vonandi nóg til að þeir fari að efast um Browninn sinn.

assa (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband