24.5.2008 | 17:14
Krakkakjánar, fífl eða forhertir glæpamenn
Maður heyrði í denn fólk hóta börnunum sínum að þau yrðu bara seld ef þau hættu ekki að vera svona óþekk. Eins heyrir maður enn þann dag í dag að fólk hótar börnum sínum því að skilja þau eftir út í búð ef þau ekki hlýði, svona gæti verið tekið mjög alvarlega í USA og víðar. Er þetta ekki bara einhver kjána töffaraskapur, þau hafi ekki gert sér grein fyrir því að eBay er ekki brandarasíða.
Auglýstu barn til sölu á eBay á eina evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Rólegir að skilja ekki smá grín..
Guðmundur (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.