8.5.2008 | 15:39
Meira af Jóni og Gulla
Úr tveir með öllu
Fyrsta reglan um afburða undirgefni: Láttu ekki yfirmenn þína vita að þú ert betri en þeir.
Í tilefni af ,,hjólað í vinnuna''
FYRSTA LÖGMÁL HJÓLREIÐAMANNSINS:
Það er sama í hvaða átt þú hjólar. Það er brekka og mótvindur.
Og smá um bankana:
Ég er búin að komast að því að náungarnir sem semja auglýsingarnar fyrir bankana eru ekki þeir sömu og veita lánin!
Og einn við snúinn
Hvernig er maðurinn sem þú giftist?
,,Hann er engill - hreinasti engill.''
,,En þú heppin. Minn er sprelllifandi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.