Völva vikunnar, ekki svo galin!

Ţađ var áhuga vert ađ rýna í spádóma Völvunnar frá síđustu áramótum. 

Um fjármál ţjóđarinnar virđist hún hafa geta stillt sig inn á strauma framtíđarinnar og náđ ađ túlka hlutina ótrúlega rétt.  Haft er eftir henni orđrétt:

Fjármálakreppa er fram undan á Íslandi, blađran er ađ springa.

Ţađ verđur hrun á peningamarkađi og ţađ syrtir í álinn hjá fólki ađeins meira en nú er.

Ţađ verđur basl hjá ýmsum í verđbréfaheiminum en ţađ er eins og ţeir sem halda sig viđ viđskiptin erlendis, eins og Straumur-Burđarás og fleiri fari betur út úr  málunum.

Ţađ verđur mikiđ tap hjá stóru fjármálafyrirtćkjunum og ýmsar sviptingar og neikvćđar breytingar hjá bönkunum líka. Ég sé ekki ađ ríkiđ geti stađiđ viđ loforđin um skattalćkkanir.

Ţađ á eftir ađ nćđa eitthvađ um Seđlabankann, ég sé stríđ milli Davíđs og fjármálamanna, mér finnst líka hluti ríkistjórnar blandast í ţađ.

Um stjórnmálin: Mér finnst Geir H. Harde ekki hafa sömu tök á fólkinu sín og t.d. Davíđ Oddson hafđi og sama finnst mér um Ingibjörgu Sólrúnu  Gísladóttur.

Um borgarmálin: ,,Hver höndin upp á móti annarri og samstarfiđ gengur ekki vel. Kćmi ekki mér ekki  á óvart ţótt meirihlutinn springi. Ungliđarnir í flokkunum koma leiđindum af stađ.

Á eftir ađ glugga betur í fleira, svona til gamans, en greinilega er hún ekki jafn glögg á öllum sviđum ţví hún spáđi  einu eđa tveimur eldgosum í byrjun ársins.  Meira síđar um spádóma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband